Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
Kári Árna: Ţeir geta haldiđ boltanum ţar til sólin sest
Hannes: Sáum tćkifćri í ţví ađ vinna ţennan leik
banner
fim 12.júl 2018 21:12
Hjalti Jóhannsson
Kristján Guđmunds: Verđum ađ nýta fćrin okkar í svona leik
watermark Kristján Guđmundsson
Kristján Guđmundsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍBV tók á móti Sarpsborg í kvöld og töpuđu 0-4. Kristján Guđmundsson ţjálfari eyjamanna var ađ vonum svekktur međ úrslit leiksins.

„Svekkelsi ađ henda ţessu svona frá okkur eins og kjánar í lokin, fá á okkur ţriđja og fjórđa markiđ."

„Ef viđ horfum bara á leikinn yfir heild og kannski fyrri hálfleikinn ţá vorum viđ bara fínir. Sköpuđum okkur mjög góđ fćri, allavega tvö mjög góđ og eitt hálffćri. Ţađ kennir okkur bara ađ viđ verđum ađ nýta fćrin okkar í svona leik."

Yvan Erichot fór meiddur af velli eftir höfuđhögg á ţriđju mínútu leiksins. Kristján segir ađ ţađ hafi veriđ blóđtaka fyrir eyjamenn.

„Já, ţađ er ţađ. Hann er mjög mikilvćgur í fjögurra manna vörninni hjá okkur. Hann er einn okkar besti varnarmađur, ţađ var mikiđ áfall en viđ unnum okkur vel úr ţví. Ţađ sást ekki mikiđ á leiknum hjá okkur ađ Siggi, 18 ára drengur kom inná og spilađi ţennan leik."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía