Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
Kári Árna: Ţeir geta haldiđ boltanum ţar til sólin sest
Hannes: Sáum tćkifćri í ţví ađ vinna ţennan leik
banner
fim 12.júl 2018 21:55
Ísak Máni Wíum
Kristján Ómar: Ţetta var sú leikmynd sem viđ vorum ađ vonast eftir
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţetta var kannski sú leikmynd sem viđ vorum ađ vonast eftir í 55 mínútur."

Sagđi Kristján Ómar Björnsson ţjálfari Hauka eftir 0-3 tap sinna manna gegn HK í kvöld.

Lestu um leikinn: HK 3 -  0 Haukar

Jújú ţeir skora eitt gott mark í fyrri hálfleik en fá ađ öđru leiti ekkert mikiđ af opnum fćrum. Ţetta var alveg í ágćtis jafnvćgi ţó viđ vćrum 1-0 undir. Síđan gerum viđ ágćtis áras sem gekk ágćtlega eftir en síđan skora ţeir annađ markiđ og ţá riđlađist skipulagiđ of mikiđ."

Haukar sköpuđu nánast engin fćri í leiknum en á sama tíma var vörnin ađ leka.

HK er liđ á mikilli siglingu og ţeim líđur mjög vel hérna heima og viđ bárum ákveđna virđingu fyrir ţeim sem ţeir áttu skiliđ. Viđ vörđumst neđar á vellinum og vorum i rauninni ađ leita ađ ţví ađ skapa öđruvísi fćri heldur en í hinum leikjunum okkar sem hafa veriđ mjög opnir."

Félagskiptaglugginn opnar 15. júlí og Kristján á ekki von á mikilli breytingu á hópnum.

Ţađ á eftir ađ koma í ljós, ég reikna ekkert međ mikilli breytingu. Viđ erum ađ missa nokkra í skóla en viđ erum međ ágćtis menn til ađ bakka ţá upp svo ég hef ekkert of miklar áhyggjur."

Sagđi Kristján en nánar er rćtt viđ hann í sjónvarpinu hér ađ ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía