banner
fim 12.júl 2018 10:00
Magnús Már Einarsson
Lovren: Ég er einn besti varnarmađur í heimi
Mynd: NordicPhotos
Dejan Lovren, varnarmađur króatíska landsliđsins og Liverpool, lét í sér heyra eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM í gćr.

Lovren hefur fengiđ sinn skammt af gagnrýni undanfarin ár en hann svarađi gagnrýnendum í viđtali eftir leik í gćr.

„Frá mínu sjónarhorni ţá er ég ekki sammála fólki sem sagđi ađ ég hefđi átt erfitt tímabil," sagđi Lovren eftir leikinn í gćr.

„Ég fór međ Liverpool í úrslitaleik Meistaradeilarinnar og núna er ég kominn međ landsliđinu í úrslit."

„Fólk á ađ taka eftir ţessu og taka eftir ţví ađ ég er einn besti varnarmađur í heimi í stađ ţess ađ tala um eitthvađ kjaftćđi."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía