banner
fim 12.júl 2018 13:07
Elvar Geir Magnússon
Mourinho lofsyngur Perisic
watermark Perisic ásamt syni sínum eftir leikinn í gćr.
Perisic ásamt syni sínum eftir leikinn í gćr.
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho reyndi ađ fá Króatann Ivan Perisic til Manchester United frá Inter í fyrra en tilraunir hans skiluđu ekki árangri.

Perisic átti magnađan leik í sigri Króatíu gegn Englandi í gćr en eftir leikinn var Mourinho í rússneska sjónvarpinu og sagđi frá ţví af hverju hann hafi viljađ fá leikmanninn.

„Perisic er vćngmađur sem er öđruvísi en ađrir. Venjulega ţegar ţú hugsar um vćngmenn ţá hugsar ţú um snöggan og sköpunarglađan leikmann," sagđi Mourinho.

„En Perisic er einnig líkamlega sterkur, mjög líkamlega sterkur. Hann er magnađur í loftinu. Eins og sést í markinu sem Mandzukic skorađi, hvernig Perisic vinnur boltann í loftinu og setur hann í rétt svćđi. Ţetta er bara hćgt ef ţú ert líkamlega öflugri en varnarmennirnir."

„Hann var ótrúlegur í ţessum leik," sagđi Mourinho um hinn 29 ára Perisic.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía