banner
fim 12.júl 2018 20:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Nestor Pitana dćmir úrslitaleik HM
watermark Pitana lćtur Kante heyra ţađ í leik Frakklands og Úrúgvć.
Pitana lćtur Kante heyra ţađ í leik Frakklands og Úrúgvć.
Mynd: NordicPhotos
Nestor Pitana mun fá ţann heiđur ađ dćma úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Rússlandi ţar sem Frakkland og Króatía eigast viđ.

FIFA hefur tilnefnt Nestor Pitana sem dómarann í úrslitaleik mótsins. Pitana mun ţví fá ţann einstaka heiđur ađ dćma bćđi fyrsta og síđasta leik mótsins.

Ţessi 43. ára gamli dómari dćmdi opnunarleik mótsins á milli Rússlands og Sádí Arabíu. Hann var einnig á flautunni ţegar Frakkland sigrađi Úrúgvć auk ţess ađ dćma leik Króatíu og Danmerkur í 16-liđa úrslitunum.

Honum til ađstođar verđa ţeir Hernan Maidana og Juan Belatti. Fjórđi dómari verđur Bjorn Kuipers. Ţađ er von ađ dómaratríóiđ muni eiga góđan leik ásamt ađstođarmönnum sínum sem sjá um VAR.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía