banner
fim 12.júl 2018 22:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Pogba: Viđ erum ekki líklegri í úrslitaleiknum gegn Króatíu
watermark Pogba veit ađ leikurinn á sunnudaginn verđur erfiđur.
Pogba veit ađ leikurinn á sunnudaginn verđur erfiđur.
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba hefur ítrekađ ađ Frakkland sé ekki líklegri ađilinn í úrslitaleiknum gegn Króatíu á sunnudaginn.

Frakkar eru almennt taldir líklegri ađilinn en Pogba hefur ekki áhuga á ađ hlusta á ţađ umtal.

Ég held ekki ađ viđ séum líklegri ađilinn, ţetta er úrslitaleikur heimsmeistaramótsins. Króatar eru virkilega sterkir andlega. Ţeir komu til baka gegn Englandi. Ţeir eru kannski búnir ađ spila meira en viđ uppbótartíma en ţađ liđ sem er ákveđnara mun sigra á sunnudaginn,” sagđi Pogba.

Viđ verđum ađ vera eins og viđ erum, ekki ađ halda ađ viđ séum líklegri. Áđur en mótiđ hófst voru efasemdir um okkur. Viđ höfum ekki unniđ neitt ennţá. Viđ viljum fara og vinna ţennan bikar saman. ”

Samuel Umtiti tók undir orđ Pogba og býst viđ góđum leik gegn erfiđu liđi.

Viđ erum bara einbeittir á okkar leik og okkar frammistöđu. Viđ verđum ađ spila sem liđ eins og viđ höfum gert hingađ til í útsláttarkeppninni. Viđ erum ekki ađ hugsa um ţađ ađ viđ séum líklegri. Viđ erum međ fćturnar á jörđinni. Ţađ er einn leikur eftir. Hann er sá mikilvćgast af ţeim öllum.”
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía