banner
fim 12.júl 2018 10:38
Elvar Geir Magnússon
SportTv sýnir Evrópuleiki Stjörnunnar gegn Nomme Kalju beint á netinu
watermark Ćvar Ingi og Hilmar Árni fagna marki.
Ćvar Ingi og Hilmar Árni fagna marki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Fánarnir munu blakta í Garđabć í kvöld!
Fánarnir munu blakta í Garđabć í kvöld!
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Í kvöld leikur Stjarnan fyrri leik sinn gegn Nomme Kalju frá Eistlandi í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn verđur klukkan 20 á Samsung vellinum í Garđabć.

SportTv sýnir leikinn í beinni netútsendingu og mun einnig sýna seinni leikinn sem verđur í Eistlandi eftir viku.

Jón Ţór: Krefjandi verkefni gegn sóknarţenkjandi Eistum
Nomme Kalju er á toppi eistnesku úrvalsdeildarinnar ţar sem liđiđ hefur rađađ inn mörkum, er međ markatöluna 68-21 eftir átján leiki. Jón Ţór Hauksson, ađstođarţjálfari Stjörnunnar, segir ađ sóknarleikur sé svo sannarlega ađalsmerki liđsins.

„Ţađ hefur gengiđ ágćtlega ađ afla upplýsinga um ţetta liđ. Viđ höfum náđ ađ horfa á leiki gegn InStat sem hefur nýst okkur vel. Viđ höfum veriđ ađ horfa á deildarleiki og Evrópuleiki síđustu ári," segir Jón Ţór.

„Viđ metum ţetta 50/50 viđureign. Ţetta eru ţannig lagađ séđ ekkert mjög ólík liđ. Ţađ er alltaf erfitt ađ meta styrkleikann á deild eins og ţessari eistnesku. Deildin virđist ţrískipt ađ gćđum. Ţetta liđ er í toppbaráttunni en neđsti ţriđjungur deildarinnar virđist mjög slakur. Leikirnir gegn liđunum ţar hafa veriđ ađ vinnast mjög stórt."

„Nomme Kalju hefur mikla reynslu af Evrópukeppni og síđustu fimm ár alltaf komst í gegnum fyrstu umferđ forkeppninnar. Ţeir hafa lagt sterk liđ eins og HJK frá Finnlandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Viđ eigum von á hörkuleik."

Hilmar Árni gegn Liliu
Stjarnan hefur skorađ mest allra liđa í Pepsi-deildinni og er í efsta sćtinu sem stendur. Ekki er ólíklegt ađ ţađ verđi bođiđ upp á hágćđa skemmtun í ţessu einvígi gegn Nomme Kalju.

„Eistarnir eru mjög beinskeyttir í sínum sóknarleik. Ţeir voru ađ spila toppleik gegn Flora Tallinn um daginn og hann endađi 3-3. Ţađ er yfirleitt mörg mörk í leikjunum ţeirra. Ţeir eru međ mjög öflugan Brassa (kallađur Liliu) sem er afturliggjandi sóknarleikmađur og er langmarkahćstur í deildinni. Hann er góđur leikmađur og mikill markaskorari. Ţetta er sóknarţenkjandi liđ sem fer hátt upp međ bakverđina," segir Jón Ţór.

Umrćddur Brasilíumađur, hinn 28 ára Liliu, hefur skorađ 22 mörk í 18 leikjum í eistnesku deildinni. Ţađ verđur fróđlegt ađ bera hann saman viđ Hilmar Árna Halldórsson sem er kominn međ 13 mörk í 12 leikjum í Pepsi-deildinni.

„Ţađ eru forsendur til ţess ađ ţetta verđi skemmtilegt einvígi. Allir í okkar hóp eru heilir og ţađ hefur gengiđ vel upp á síđkastiđ. Liđsandinn og karakterinn í liđinu eru upp á ađ besta. Ţađ er virkilega góđ stemning í liđinu. Ţađ er mikil reynsla í okkar liđi, líka í Evrópuleikjum. Menn eru međvitađir um ađ ţetta verđi krefjandi verkefni og eru tilbúnir," segir Jón Ţór Hauksson ađ lokum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía