banner
fim 12.júl 2018 23:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Stuđningsmenn Real Madrid vilja Mbappe
Mbappe er mikiđ orđađur viđ Real Madrid ţessa dagana.
Mbappe er mikiđ orđađur viđ Real Madrid ţessa dagana.
Mynd: FIFA
Samkvćmt spćnska fjölmiđlinum Marca
virđast stuđningsmenn Real Madrid helst vilja fá Kylian Mbappe til félagsins.

Real Madrid hefur nú hafiđ leit sína ađ eftirmanni Cristiano Ronaldo sem er farinn til Juventus. Marca ákvađ ađ búa til spurningakönnun sem um 200 ţúsund ađdáendur svöruđu.

Könnunin leiddi í ljós ađ um 15% ţátttakenda vildu fá Hazard og 14% vildu sjá Neymar í treyju Real Madrid. Ţađ er hinsvegar ungstirni PSG sem sigrađi kosningarnar en 54% ţátttakenda vilja fá Mbappe til félagsins. Ţá var Harry Kane međ 10% atkvćđa.

Ţađ er spurning hvađ Real gerir en ţađ er ljóst ađ félagiđ ţarf ađ lađa ađ minnsta kosti eina stórstjörnu til félagsins fyrir tímabiliđ. Nú er spurning hvort ađ félaginu takist ađ uppfylla óskir ađdáenda sinna og nćla í einn eđa fleiri af ţeim leikmönnum sem voru nefndir í könnuninni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía