fim 12.júl 2018 10:30
Magnús Már Einarsson
Ţjálfari Rosenborg: Algjör óţarfi hjá okkur
watermark Úr leiknum í gćrkvöldi.
Úr leiknum í gćrkvöldi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Kĺre Ingebrigtsen, ţjálfara Rosenborg, var ekki skemmt eftir 1-0 tap liđsins gegn Val í fyrri leik liđanna í Meistaradeildinni í gćr.

Síđari leikurinn fer fram í Noregi nćstkomandi miđvikudag en Íslandsmeistarar Vals eru međ forystuna gegn norsku meisturunum.

„Ţetta er algjör óţarfi hjá okkur. Viđ vorum óţolinmóđir í leit ađ marki og viđ náđum ekki ađ skjóta á markiđ ţegar viđ fengum fćri," sagđi Kĺre Ingebrigtsen viđ Viasat 4 eftir leik.

„Ađ gera 0-0 jafntefli hér hefđi veriđ í lagi en ađ tapa er slćmt. Viđ ţurfum ađ slá ţetta liđ út heima á Lerkendal, annars höfum viđ ekkert ađ gera í Meistaradeildinni."

Hér ađ neđan má sjá viđtal viđ Ólaf Jóhannesson, ţjálfara Vals, eftir leikinn í gćr.

Sjá einnig:
Eiđur Aron: Hefur veriđ vesen fyrir mig ađ skora mörk
Skýrslan: Eiđur Aron 1 - 0 Bendtner
Myndaveisla: Valur vann Bendtner og félaga í Rosenborg
Óli Jó: Eigum fína möguleika
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía