Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mán 12. ágúst 2019 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Roma vann Real Madrid eftir vítakeppni
Edin Dzeko skoraði undir lok leiks
Edin Dzeko skoraði undir lok leiks
Mynd: Getty Images
Roma 2 - 2 Real Madrid (5-4 eftir vítakeppni)
0-1 Marcelo ('16 )
1-1 Diego Perotti ('33 )
1-2 Casemiro ('39 )
2-2 Edin Dzeko ('40 )

Roma lagði Real Madrid eftir vítakeppni er liðin mættust í vináttuleik í nótt en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2.

Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marceloa kom Madrídingum yfir á 16. mínútu áður en Diego Perotti jafnaði metin. Casemiro kom Real Madrid aftur yfir á 39. mínútu og á jafnaði Edin Dzeko aðeins mínútu síðar.

Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og því farið með leikinn í vítaspyrnukeppni. Marcelo klúðraði einu spyrnunni en hann þrumaði í þverslá og lokatölur því 5-4 fyrir Roma.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner