banner
miđ 12.sep 2018 21:27
Ívan Guđjón Baldursson
4. deild: Reynir fer upp - Kórdrengir mćta Álftanesi
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Ţórhallsson
Kórdrengir 0 - 0 Reynir Sandgerđi (0-2 samanlagt)
Rautt spjald: Viktor Unnar Illugason, Kórdrengir ('45)

Kórdrengir ţurftu ađ vinna Reyni Sandgerđi međ tveimur mörkum eđa meira til ađ komast upp í 3. deildina í dag.

Ţađ verkefni varđ erfiđara ţegar Viktor Unnar Illugason var rekinn af velli međ tvö gul spjöld rétt fyrir leikhlé.

Heimamenn fengu kjöriđ tćkifćri til ađ komast yfir snemma í síđari hálfleik ţegar vítaspyrna var dćmd. Ásgeir Frank Ásgeirsson brenndi af á punktinum.

Hvorugu liđi tókst ađ skora í leiknum og ţví fer Reynir upp um deild eftir sigur á heimavelli síđasta laugardag.

Kórdrengir eiga enn möguleika á ađ nćla sér í síđasta lausa sćtiđ í 3. deildinni, ţeir mćta Álftanesi í úrslitaleik á laugardaginn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía