miđ 12.sep 2018 22:15
Ívan Guđjón Baldursson
Annar völlur endurskírđur í höfuđ Deschamps
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Didier Deschamps er dáđur í Frakklandi enda hefur gengi franska landsliđsins undir hans stjórn veriđ magnađ.

Hann gerđi Frakka ađ heimsmeisturum í sumar eftir 20 ára biđ og er ţegar búiđ ađ skíra tvo fótboltavelli og lestarstöđvar eftir honum. Deschamps er ţriđji mađurinn í sögunni til ađ vinna HM bćđi sem leikmađur og ţjálfari, ţar sem hann var fyrirliđi franska landsliđsins 1998.

Fyrsti völlurinn sem var skírđur í höfuđ Deschamps er í heimabć hans í Bayonne en nú er einnig búiđ ađ endurskíra Stade Marquet í Mónakó eftir honum. Nú heitir völlurinn Stade Didier Deschamps og var Prins Albert II viđstaddur athöfnina.

„Ég og fjölskyldan mín erum ótrúlega stolt og heiđruđ. Ţađ sem mér finnst mikilvćgast í franskri knattspyrnu er ađ hlúa ađ yngstu iđkendunum," sagđi Deschamps međal annars í stuttri ţakkarrćđu.

Deschamps er 49 ára gamall og hefur veriđ orđađur viđ nokkur af stćrstu félagsliđum Evrópu. Hann segist ţó ćtla ađ vera međ landsliđinu ţar til samningurinn rennur út eftir Evrópumótiđ 2020.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches