banner
mi 12.sep 2018 12:17
Elvar Geir Magnsson
Barcelona ntti ekki tkifri til a f Asensio
Marco Asensio er egar kominn me tta titla  ferilskr sna hj Real Madrid.
Marco Asensio er egar kominn me tta titla ferilskr sna hj Real Madrid.
Mynd: NordicPhotos
Varnarmenn Kratu ru engan veginn vi Marco Asensio egar Spnn vann 6-0 sigur jadeildinni gr. essi 22 ra leikmaur hefur veri a taka flottum framfrum snum ferli hj Real Madrid.

En skrifstofu Barcelona naga einhverjir sig handabkin v fyrir fjrum rum virtist stefna a Asensio fri eirra herbir. Brsungar nu samkomulagi vi Real Mallorca ri 2014 um kaupveri leikmanninum.

Asensio var byrjaur a skoa hs Barcelona egar r virum slitnai. Barcelona vildi skipta niur greislunum (4,5 milljnum evra) en Real Mallorca vildi f upphina einni greislu. rjskir Brsungar httu vi kaupin.

Asensio er a vera a strstjrnu hj Real Madrid og virist kveinn a taka vi keflinu af Cristiano Ronaldo sem seldur var til Juventus.

Hann hefur leiki vinstri kantinum og unni rjr vtaspyrnur remur deildarsigrum Real Madrid. Hann kemur me mikinn hraa lii og hann hafi ekki skora La Liga upphafi tmabils er stutt fyrsta marki.

ess m geta a hann er skrur hfui Marco van Basten, hollensku gosgninni. Mir Asensio var hollensk en hn lst r krabbameini 2011. Hn fr me syni snum allar fingar og Asensio hefur sagt a ll mrk sn su tileinku henni.

gr var hann aalstjarnan 6-0 sigrinum gegn Kratu og skorai anna mark leiksins. Hann ttti sig vrn mtherjana hva eftir anna og lagi upp rj af mrkunum sex.

Asensio er snu rija tmabili me Real Madrid og hann telur sig vera kominn me stugleikann sem arf til a sna stjrnuframmistu hverri viku.

Stuningsmenn Barcelona geta huga hva hefi ori ef eirra flag hefi keypt Asensio 2014.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga