banner
miđ 12.sep 2018 12:17
Elvar Geir Magnússon
Barcelona nýtti ekki tćkifćri til ađ fá Asensio
Marco Asensio er ţegar kominn međ átta titla á ferilskrá sína hjá Real Madrid.
Marco Asensio er ţegar kominn međ átta titla á ferilskrá sína hjá Real Madrid.
Mynd: NordicPhotos
Varnarmenn Króatíu réđu engan veginn viđ Marco Asensio ţegar Spánn vann 6-0 sigur í Ţjóđadeildinni í gćr. Ţessi 22 ára leikmađur hefur veriđ ađ taka flottum framförum á sínum ferli hjá Real Madrid.

En á skrifstofu Barcelona naga einhverjir sig í handabökin ţví fyrir fjórum árum virtist stefna í ađ Asensio fćri í ţeirra herbúđir. Börsungar náđu samkomulagi viđ Real Mallorca áriđ 2014 um kaupverđiđ á leikmanninum.

Asensio var byrjađur ađ skođa hús í Barcelona ţegar úr viđrćđum slitnađi. Barcelona vildi skipta niđur greiđslunum (4,5 milljónum evra) en Real Mallorca vildi fá upphćđina í einni greiđslu. Ţrjóskir Börsungar hćttu viđ kaupin.

Asensio er ađ verđa ađ stórstjörnu hjá Real Madrid og virđist ákveđinn í ađ taka viđ keflinu af Cristiano Ronaldo sem seldur var til Juventus.

Hann hefur leikiđ á vinstri kantinum og unniđ ţrjár vítaspyrnur í ţremur deildarsigrum Real Madrid. Hann kemur međ mikinn hrađa í liđiđ og ţó hann hafi ekki skorađ í La Liga í upphafi tímabils ţá er stutt í fyrsta markiđ.

Ţess má geta ađ hann er skírđur í höfuđiđ á Marco van Basten, hollensku gođsögninni. Móđir Asensio var hollensk en hún lést úr krabbameini 2011. Hún fór međ syni sínum á allar ćfingar og Asensio hefur sagt ađ öll mörk sín séu tileinkuđ henni.

Í gćr var hann ađalstjarnan í 6-0 sigrinum gegn Króatíu og skorađi annađ mark leiksins. Hann tćtti í sig vörn mótherjana hvađ eftir annađ og lagđi upp ţrjú af mörkunum sex.

Asensio er á sínu ţriđja tímabili međ Real Madrid og hann telur sig vera kominn međ stöđugleikann sem ţarf til ađ sýna stjörnuframmistöđu í hverri viku.

Stuđningsmenn Barcelona geta íhugađ hvađ hefđi orđiđ ef ţeirra félag hefđi keypt Asensio 2014.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía