miđ 12.sep 2018 13:00
Elvar Geir Magnússon
Berta fyrsti yfirmađur fótboltamála hjá Man Utd?
Andrea Berta.
Andrea Berta.
Mynd: NordicPhotos
Andrea Berta gćti orđiđ fyrsti yfirmađur fótboltamála hjá Manchester United en Berta starfar fyrir Atletico Madrid.

Manchester United býr sig undir miklar breytingar á skipuriti sínu og hvernig málin eru höndluđ bak viđ tjöldin.

Monchi hjá Roma og Fabio Paratici hjá Juventus hafa einnig veriđ orđađir viđ stöđuna á Old Trafford en Edwin van der Sar, sem starfar hjá Ajax, hefur sagt ađ hann sé ekki á leiđinni aftur til United.

Evening Standard segir ađ Berta sé efstur á blađi en hann var fyrst orđađur viđ starf hjá United fyrir tveimur árum. Hann hefur starfađ fyrir Atletico síđan 2013 en tók viđ starfi yfirmanns íţróttamála fyrir ári síđan.

Hann hjálpađi Atletico ađ fá til sín leikmenn eins og Antoine Griezmann oh Jan Oblak.

United vill fá yfirmann fótboltamála til ađ vinna náiđ međ knattspyrnustjóra félagsins ađ ţví ađ styrkja leikmannahópinn. Jose Mourinho var augljóslega ósáttur viđ ađ félagiđ hafi ekki styrkt sig betur í sumarglugganum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía