banner
miđ 12.sep 2018 17:00
Elvar Geir Magnússon
Cheryshev grunađur um ađ hafa notađ ólögleg lyf
Cheryshev á HM.
Cheryshev á HM.
Mynd: NordicPhotos
Rússneski landsliđsmađurinn Denis Cheryshev, sem skorađi fjögur mörk á HM í Rússlandi, er grunađur um brot á lyfjareglum.

Grunur féll á hinn 27 ára Cheryshev eftir ađ fađir hans sagđi ađ sonur sinn hefđi fariđ í vaxtarhormóna-međferđ. Pabbinn sagđi síđan ađ blađamađurinn hefđi misskiliđ sig.

Cheryshev, sem er nú hjá Valencia á lánssamningi frá Villarreal, spilađi fimm leiki á HM en Rússland komst í 8-liđa úrslit.

Spćnska lyfjaeftirlitiđ er komiđ međ máliđ í sínar hendur en ef Cheryshev tók ólögleg lyf gćti hann fengiđ fjögurra ára keppnisbann.

Cheryshev sjálfur vill lítiđ tjá sig um máliđ en segist koma heiđarlega fram og telur ađ máliđ fái góđan endi. Hann segir rétt ađ leyfa lyfjaeftirlitinu ađ vinna sína vinnu í friđi.

Lyfjanheyksli hafa veriđ áberandi í rússnesku íţróttalífi síđustu ár.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía