banner
miđ 12.sep 2018 11:46
Elvar Geir Magnússon
Djilobodji rekinn frá Sunderland
Djilobodji (til hćgri).
Djilobodji (til hćgri).
Mynd: NordicPhotos
Sunderland hefur rekiđ varnarmanninn Papy Djilobodji fyrir samningsbrot.

Djilobodji gekk í rađir Sunderland frá Chelsea fyrir 8 milljónir punda áriđ 2016.

Hann mćtti ekki til ćfinga á undirbúningstímabilinu heldur skilađi sér ekki fyrr en í ţessum mánuđi. Hann féll svo á líkamlegum prófum sem hann var settur í.

Annar leikmađur Sunderland, Didier Ndong, hefur einnig veriđ ađ skrópa í vinnuna og félagiđ leitar réttar síns gagnvart leikmönnunum tveimur.

Sunderland er í fjórđa sćti eftir sjö umferđi í League One, ensku C-deildinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches