banner
miđ 12.sep 2018 17:30
Elvar Geir Magnússon
Karius segist njóta mikillar kvenhylli í Tyrklandi
Karius er ánćgđur í Istanbúl
Karius er ánćgđur í Istanbúl
Mynd: NordicPhotos
Markvörđurinn Loris Karius segist njóta mun meiri kvenhylli síđan hann gekk í rađir Besiktas í Tyrklandi á láni frá Liverpool. Hann er ánćgđur međ lífiđ í Istanbúl.

„Ég átti ekki svona marga stuđningsmenn á Englandi en flestir ţeirra eru kvenkyns. Í hvert sinn sem ég fer úr húsi er fólk sem biđur mig um myndir," segir Karius.

Búist er viđ ţví ađ Karius gangi alfariđ í rađir Besiktas ţegar lánssamningur hans rennur út. Í gćr birti Karius mynd af sér ţar sem hann sat í garđi í Istanbúl og skrifađi viđ hana 'Kanna mitt nýja heimili'.

Karius var ađalmarkvörđur Liverpool á síđasta tímabili en gerđi skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir ţau mistök var ljóst ađ erfitt yrđi fyrir hann ađ vera áfram hjá félaginu.

View this post on Instagram

Exploring my new home 👌🏻

A post shared by LORIS KARIUS (@lorisk21) on


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía