miđ 12.sep 2018 16:08
Magnús Már Einarsson
Meistaradeildin: Glódís í góđum málum - María skorađi
watermark Glódís Perla Viggósdóttir.
Glódís Perla Viggósdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Íslenska landsliđskonan Glódís Perla Viggósdóttir spilađi allan leikinn ţegar sćnska liđiđ Rosengard lagđi Ryazan-VDV 1-0 í Rússlandi í dag.

Um var ađ rćđa fyrri leik liđanna í 32-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í dag.

Rosengard skorađi sigurmarkiđ á lokamínútunni og er í góđri stöđu fyrir síđari leikinn í Svíţjóđ í nćstu viku.

María Ţórisdóttir skorađi ţriđja mark Chelsea sem burstađi Sarajevo 5-0 í Bosníu og Hersegóvínu í dag í Meistaradeildinni.

María er fastamađur í liđi Chelsea en fađir hennar er Ţórir Hergeirsson sem ţjálfar kvennalandsliđ Noregs í handbolta.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches