miđ 12.sep 2018 17:23
Elvar Geir Magnússon
Neymar segir dómara hafa sýnt óvirđingu međ ţví ađ spjalda sig fyrir dýfu
Neymar skorađi eitt af mörkunum fimm í leiknum.
Neymar skorađi eitt af mörkunum fimm í leiknum.
Mynd: NordicPhotos
Brasilíski sóknarmađurinn Neymar segir ađ dómarinn Jair Marrufo hafi sýnt sér óvirđingu međ ţví ađ gefa sér gult spjald fyrir leikaraskap í 5-0 sigri gegn El Salvador.

Bandaríski dómarinn gaf Neymar áminningu rétt fyrir hálfleik en leikurinn fór fram á FedEx vellinum í Washington. Ţessi sóknarmađur PSG hafđi ţá falliđ í teignum.

Neymar segist geta sćtt sig viđ ađ hafa ekki fengiđ vítaspyrnu en fannst ţađ algjör óţarfi ađ lyfta upp gula spjaldinu. Atvikiđ má sjá neđar í fréttinni.

„Ég veit ekki hvađ ég ţarf ađ gera. Ţađ er ekki möguleiki ađ ég sćtti mig viđ ađ hafa ţetta orđspor. Ţessu ţarf ađ ljúka. En ţetta snýr ekki ađ mér, ţess vegna mótmćlti ég ţessu ekki. Ég hélt áfram ađ einbeita mér ađ fótboltanum," segir Neymar sem hefur ţađ orđspor á sér ađ vera fljótur ađ taka dýfur.

„Ţetta er óvirđing. Ekki bara gagnvart mér heldur liđsfélögum mínum líka. Ţađ er snúiđ ađ spila á gulu spjaldi. Ţessi gaur kemur hingađ og dćmir leik hjá brasilíska landsliđinu og gerir ţetta... mér finnst ţađ ekki rétt. Ţó hann dćmi ekki víti ţá er ţađ í lagi en spjaldiđ er óţarfi."Sjá einnig:
Neymar heldur áfram ađ dýfa sér - „Horfđir ţú ekki á HM?"
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía