banner
miđ 12.sep 2018 15:30
Elvar Geir Magnússon
West Ham og Man City falsa áhorfendatölur
Ţađ var nóg af lausum sćtum á Etihad.
Ţađ var nóg af lausum sćtum á Etihad.
Mynd: NordicPhotos
Nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni gáfu upp rangar áhorfendatölur á heimaleikjum sínum á síđasta tímabili, samkvćmt rannsókn BBC.

West Ham er ţađ félag sem gengiđ hefur lengst í ţessu en Manchester City, Chelsea og Tottenham hafa einnig veriđ ađ gefa upp falskar tölur.

Samkvćmt upplýsingum sem BBC fékk í hendurnar var međalfjöldi á heimaleik hjá West Ham á síđasta tímabili 42.779 en félagiđ gefur upp 55.309.

Ţá er međalfjöldi áhorfenda á heimavelli meistarana í Manchester City 7.482 lćgri en félagiđ gefur upp. Í talningunni er međal annars leikur viđ Southampton ţar sem gefiđ var upp ađ 53.407 áhorfendur hefđu veriđ á leikvangnum en samkvćmt skrá lögreglunnar í Manchester voru ţeir ađeins 38,130.

Ţess má geta ađ samkvćmt sömu skráningu lögreglunnar í Manchester voru 73.575 áhorfendur ađ međaltali á Old Trafford. Ţađ er nákvćmlega sama tala og United gefur upp.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches