banner
fös 12.okt 2018 15:30
Hafliđi Breiđfjörđ
Brynjar Ásgeir hćttur hjá Grindavík
watermark Brynjar Ásgeir í leik međ Grindavík í sumar.
Brynjar Ásgeir í leik međ Grindavík í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Brynjar Ásgeir Guđmundsson er hćttur hjá Grindavík og ćtlar ađ finna sér annađ liđ til ađ leika međ á komandi leiktíđ.

Ţetta stađfesti hann viđ Fótbolta.net í dag. „Ég ákvađ ađ kalla ţetta gott í Grindavík og er klár í nýja áskorun," sagđi hann.

Hann stađfesti ađ hann hafi rćtt viđ önnur félög en ekkert sem sé komiđ langt í viđrćđum.

Brynjar Ásgeir spilađi 13 leiki međ Grindavík í Pepsi-deildinni í sumar en handarbrot um mitt mót setti ţar strik í reikninginn.

Hann er uppalinn hjá FH ţar sem hann hóf meistaraflokksferilinn áriđ 2012 og lék út tímabiliđ 2016 er hann fór í Grindavík.

Hann er fjölhćfur leikmađur, getur spilađ allar stöđur á vellinum og á ađ baki 92 leiki í deild og bikar og hefur skorađ 6 mörk.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía