banner
fös 12.okt 2018 15:00
Ívan Guđjón Baldursson
Genoa vill 50 milljónir fyrir Piatek
Mynd: NordicPhotos
Ítalskir fjölmiđlar greina frá ţví ađ Genoa hefur skellt 50 milljón evra verđmiđa á pólska sóknarmanninn Krzysztof Piatek.

Orđrómur er á kreiki um ađ Genoa hafi ţegar hafnađ 25 milljónum evra frá Napoli.

Piatek er búinn ađ gera 13 mörk í 8 leikjum frá komu sinni til Genoa og skorađi sitt fyrsta landsliđsmark fyrir Pólland á dögunum.

Piatek, sem er ađeins 23 ára gamall, er markahćstur á upphafi tímabils í ítalska boltanum. Genoa borgađi 4.5 milljónir evra fyrir hann.

Genoa er í tólfta sćti í ítölsku deildinni og er Piatek búinn ađ gera níu af tólf mörkum liđsins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía