banner
fös 12.okt 2018 10:30
Ívan Guđjón Baldursson
Mbappe fyrstur í sögunni til ađ skora tíu fyrir tvítugt
Mynd: NordicPhotos
Kylian Mbappe varđ í gćr fyrsti Frakki sögunnar til ađ skora tíu landsliđsmörk fyrir tvítugt.

Heimsmeistarar Frakka fengu Ísland í heimsókn í vináttulandsleik í gćrkvöldi og lentu óvćnt tveimur mörkum undir.

Hlutirnir virtust ekki vera ađ snúast Frökkunum í hag fyrr en Mbappe var skipt inná í síđari hálfleik.

Hrađi og snerpa Mbappe breyttu gangi leiksins og gerđi hann jöfnunarmark Frakka úr vítaspyrnu á 89. mínútu.

Vítaspyrnumarkiđ var tíunda landsliđsmarkiđ hans í 25 A-landsleikjum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía