banner
fös 12.okt 2018 14:00
Ívan Guđjón Baldursson
Mbappe gaf öll HM-launin til góđgerđarmála
Mynd: NordicPhotos
Kylian Mbappe er framan á tímariti Time sem ber heitiđ „Leiđtogar komandi kynslóđar."

Mbappe var tekinn í skemmtilegt viđtal ţar sem hann útskýrir hvers vegna hann ákvađ ađ gefa öll HM-launin sín til góđgerđarmála.

Mbappe var einn af bestu mönnum heimsmeistaramótsins og lék lykilhlutverk er Frakkar hömpuđu titlinum í fyrsta sinn síđan 1998.

„Ég ţurfti ekki ţessa peninga. Ég var ţarna til ađ halda uppi heiđri Frakklands," sagđi Mbappe.

„Ég ţéna nćgilega mikiđ fyrir og mér finnst mikilvćgt ađ hjálpa ţeim sem eru bágt staddir. Ţađ er ekki mikiđ mál fyrir knattspyrnumenn eins og mig ađ hjálpa til fjárhagslega.

„Ţetta breytir ekki mínu lífi, en ţetta breytir ţeirra lífi og ţađ er allt sem skiptir máli. "


Mbappe hefđi fengiđ 380 ţúsund pund í laun fyrir sinn ţátt í heimsmeistaramótinu.

Hinn 19 ára gamli Mbappe hefur veriđ í fantaformi á tímabilinu og er búinn ađ gera 8 mörk í 5 deildarleikjum fyrir PSG.

Ţá varđ hann fyrsti leikmađur í sögu Frakklands til ađ skora tíu landsliđsmörk fyrir tvítugt er hann gerđi jöfnunarmarkiđ gegn Íslandi í gćr.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía