banner
fös 12.okt 2018 17:30
Ívan Guđjón Baldursson
Mourinho mćtti á nágrannaslag Serba og Svartfellinga
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho var mćttur til Svartfjallalands í gćr til ađ horfa á landsleikinn gegn nágrönnunum frá Serbíu.

Mourinho mćtti eflaust til ađ fylgjast međ Sergej Milinkovic-Savic sem Manchester United reyndi ađ kaupa í sumar.

Savic er 23 ára gamall og gćti Man Utd reynt ađ krćkja í hann í janúar. Hann hefur alla burđi til ţess ađ leysa Paul Pogba af hólmi.

Savic byrjađi ekki leikinn heldur kom hann inn af bekknum ţegar rétt rúmlega tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Nokkrum mínútum eftir innkomuna vann Savic boltann ofarlega á vellinum og hrinti af stađ sókninni sem átti eftir ađ skila sigurmarkinu.

Hans hlutverki í markinu var ţó ekki lokiđ ţví hann átti glćsilega gabbhreyfingu sem gerđi Aleksandar Mitrovic kleift ađ innsigla sigur Serba.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía