banner
fös 12.okt 2018 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ólafur Örn framlengir viđ HK
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ólafur Örn Eyjólfsson er búinn ađ framlengja samning sinn viđ HK til tveggja ára.

Ólafur Örn er 24 ára gamall miđjumađur og var mikilvćgur partur af HK-liđinu sem endađi í öđru sćti Inkasso-deildarinnar á markatölu í sumar.

Ólafur á í heildina 28 leiki ađ baki međ HK en hefur einnig spilađ fyrir KV, Fjarđabyggđ og Ţrótt Vogum á ferlinum.

Ólafur fylgir liđsfélaga sínum Guđmundi Ţóri Júlíussyni eftir međ undirskriftinni, en Guđmundur skrifađi undir ţriggja ára samning í gćr.

Árni Arnarson, Eiđur Gauti Sćbjörnsson, Hákon Ţór Sófusson og Ingiberg Ólafur Jónsson eru einnig ađ renna út af samningum sínum viđ félagiđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches