banner
fös 12.okt 2018 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna á laugardaginn
watermark
Mynd: Parkinsonsamtökin
Lokahóf sigrumparkinson.is, samstarfsverkefnis KSÍ og Parkinsonsamtakanna, fer fram á morgun, laugardaginn 13. október, í Guđríđarkirkju í Grafarholti.

Efnt hefur veriđ til tónleikahalds í kirkjunni ţar sem ţekkt nöfn úr íslensku tónlistarsenunni stíga á sviđ.

Tónleikarnir hefjast klukkan 17 og rennur allur ágóđi óskiptur til Parkinsonsamtakanna.

„Međ stuđningi KSÍ hafa Parkinsonsamtökin veriđ í öflugu kynningar- og fjáröflunarátaki fyrir sérstakt Parkinsonsetur sem verđur fyrsta sinnar tegundar á Íslandi," segir í yfirlýsingu frá Parkinsonsamtökunum.

„Markmiđiđ samtakanna er ađ auka ađgengi fólks međ parkinson ađ frćđslu, stuđningi, ţjálfun og endurhćfingu.

„Lífiđ međ parkinson er snúiđ en saman erum viđ sterkari."Fram koma:

· Valdimar

· Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson

· Bjartmar Guđlaugsson

· Árný Árnadóttir

· Parkrímur

· Svavar Knútur

· Teitur Magnússon

· Tilbury

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches