banner
fös 12.okt 2018 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ţjóđadeildin um helgina - Sviss fćr tvo hvíldardaga
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ er nóg um ađ vera í Ţjóđadeildinni um helgina ţar sem íslenska landsliđiđ á heimaleik viđ Sviss og fćr tćkifćri til ađ hefna sín fyrir 6-0 tapiđ í síđasta mánuđi.

Svisslendingar kíkja til Íslands á mánudaginn og verđa nokkuđ ţreyttir ţví ţeir eiga útileik viđ Belgíu í kvöld. Ţeir fá svo laugardag og sunnudag til ađ hvílast en ţurfa einnig ađ gera ráđ fyrir flugferđ yfir Norđur-Atlantshafiđ.

Belgía - Sviss er ţó ekki eini stórleikur kvöldsins ţví Króatía tekur á móti Englandi á sama tíma, og verđa leikirnir sýndir beint á Stöđ 2 Sport 2 og Sport 3.

England hefur harma ađ hefna gegn Króatíu eftir undanúrslitaleik liđanna á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Króatía tapađi 6-0 fyrir Spánverjum í fyrstu umferđ riđilsins, England tapađi 1-2 á heimavelli.

Á laugardaginn á Holland leik viđ Ţýskaland í A-deildinni en einnig er ađ finna áhugaverđa leiki í neđri deildunum, ţar sem Írar mćta Dönum, Slóvakar eiga leik viđ Tékka og Norđmenn taka á móti Slóvenum.

Ítalía heimsćkir Pólland á sunnudaginn og svo á Ísland loks leik viđ Sviss á mánudaginn, á sama tíma og Spánn tekur á móti Englandi.

Föstudagur:
A-deild
18:45 Belgía - Sviss (Stöđ 2 Sport 3)
18:45 Króatía - England (Stöđ 2 Sport 2)

B-deild
18:45 Austurríki - Norđur-Írland

C-deild
18:45 Eistland - Finnland
18:45 Grikkland - Ungverjaland

D-deild
18:45 Hvíta-Rússland - Lúxemborg
18:45 Moldavía - San Marínó

Laugardagur:
A-deild
18:45 Holland - Ţýskaland (Stöđ 2 Sport)

B-deild
13:00 Slóvakía - Tékkland (Stöđ 2 Sport)
18:45 Írland - Danmörk (Stöđ 2 Sport 2)

C-deild
16:00 Noregur - Slóvenía (Stöđ 2 Sport)
18:45 Búlgaría - Kýpur

D-deild
16:00 Armenía - Gíbraltar
16:00 Georgía - Andorra
16:00 Lettland - Kasakstan
18:45 Makedónía - Liechtenstein

Sunnudagur:
A-deild
18:45 Pólland - Ítalía (Stöđ 2 Sport)

B-deild
16:00 Rússland - Tyrkland (Stöđ 2 Sport)

C-deild
13:00 Rúmenía - Serbía (Stöđ 2 Sport)
18:45 Ísrael - Albanía
18:45 Litháen - Svartfjallaland

D-deild
16:00 Aserbaídsjan - Malta
16:00 Fćreyjar - Kosóvó

Mánudagur:
A-deild
18:45 Ísland - Sviss (Stöđ 2 Sport)
18:45 Spánn - England (Stöđ 2 Sport 2)

B-deild
18:45 Bosnía - Norđur-Írland

C-deild
18:45 Eistland - Ungverjaland
18:45 Finnland - Grikkland

D-deild
18:45 Hvíta-Rússland - Moldavía
18:45 Lúxemborg - San Marínó
Landsliđ - A-karla Ţjóđadeild
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Sviss 4 3 0 1 14 - 5 +9 9
2.    Belgía 4 3 0 1 9 - 6 +3 9
3.    Ísland 4 0 0 4 1 - 13 -12 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches