fös 12.okt 2018 11:00
Ívan Guđjón Baldursson
Usain Bolt međ tvennu í sínum fyrsta byrjunarliđsleik
Mynd: NordicPhotos
Usain Bolt, sneggsti mađur mannkynssögunnar, á sér draum um ađ verđa atvinnumađur í knattspyrnu áđur en hann verđur of gamall.

Bolt er 32 ára gamall og hefur veriđ ađ ćfa međ Centra Coast Mariners í Ástralíu ađ undanförnu.

Bolt fékk 20 mínútur í ćfingaleik međ félaginu í ágúst en fékk ađ vera í byrjunarliđinu gegn Campbelltown í gćr.

Bolt fékk ađ spila fyrstu 75 mínúturnar og náđi ađ skora tvö mörk ţó hann hafi ekki komiđ mikiđ viđ sögu í leiknum, en hann átti ađeins tvćr heppnađar sendingar á tíma sínum á vellinum.

Bolt byrjađi viđ hliđ Ross McCormack í sóknarlínu Central Coast, en McCormack gerđi garđinn frćgan međ Leeds og Fulham í enska boltanum.

„Ţađ er mjög góđ tilfinning ađ skora tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliđsleik. Ég er ánćgđur ađ hafa komiđ hingađ og sýnt heiminum ađ ég er ađ bćta mig sem knattspyrnumađur," sagđi Bolt ađ leikslokum.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía