fös 12.okt 2018 13:30
Ívan Guđjón Baldursson
Vináttulandsleikir: Suđur-Kórea sigrađi Úrúgvć
Mynd: NordicPhotos
Japan og Suđur-Kórea unnu vináttulandsleiki gegn Panama og Úrúgvć í dag.

Japan lenti ekki í vandrćđum gegn Panama og vann auđveldan 3-0 sigur.

Viđureign Suđur-Kóreu og Úrúgvć var talsvert jafnari og var stađan markalaus ţar til um miđjan síđari hálfleik ţegar Heung-min Son steig á vítapunktinn.

Son lét verja frá sér en Ui-jo Hwang var fyrstur til knattarins og fylgdi eftir međ marki.

Matias Vecino jafnađi leikinn skömmu síđar fyrir Úrúgvć en ţađ var Woo-young Jung sem átti síđasta orđiđ og gerđi sigurmark Kóreu.

Japan 3 - 0 Panama
1-0 Takumi Minamino ('42 )
2-0 Junya Ito ('66 )
3-0 Harold Cummings ('85 , sjálfsmark)

Suđur-Kórea 2 - 1 Úrúgvć
1-0 Hwang Ui-Jo ('66 )
1-1 Matias Vecino ('72 )
2-1 Jung Woo-Young ('79 )
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches