Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 13. janúar 2018 20:11
Ingólfur Stefánsson
Einkunnir Tottenham og Everton: Son maður leiksins
Son hefur átt frábært tímabil
Son hefur átt frábært tímabil
Mynd: Getty Images
Tottenham unnu öruggan sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Harry Kane skoraði 2 mörk og varð í leiðinni markahæsti leikmaður Tottenham í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það var hinsvegar Heung-Min Son sem var maður leiksins að mati Skysports.

Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal hæstu leikmanna Everton í einkunnagjöfinni en enginn Everton leikmaður fékk hærra en 6 í einkunn.

Spurs: Lloris (6), Aurier (7), Sanchez (7), Vertonghen (7), Davies (7), Dier (7), Dembele (7), Eriksen (7), Son (9), Alli (7), Kane (8).

Varamenn:Wanyama (5)

Everton: Pickford, Kenny (6), Holgate (6), Jagielka (6), Martina (5), McCarthy (5), Gueye (5), Bolasie (5), Rooney (6), Sigurdsson (6), Tosun (6).

Varamenn: Lennon (5), Calvert-Lewin (5), Schneiderlin (5).

Maður leiksins: Heung-Min Son.
Athugasemdir
banner
banner
banner