Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 13. janúar 2018 14:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Lítið breytt lið Chelsea - Jói Berg byrjar
Hazard heldur sæti sínu í byrjunarliði Chelsea.
Hazard heldur sæti sínu í byrjunarliði Chelsea.
Mynd: Getty Images
Jóhann Berg byrjar hjá Burnley.
Jóhann Berg byrjar hjá Burnley.
Mynd: Fótbolti.net - Siggi dúlla
Það var enginn hádegisleikur í ensku úrvalsdeildinni á þessum öðrum laugardegi ársins 2018. En í staðinn fáum við sex leiki sem hefjast akkúrat á slaginu 15:00.

Englandsmeistarar Chelsea eiga erfiðan leik fyrir höndum. Þeir mæta Leicester á Stamford Bridge.

Chelsea spilaði í miðri viku og gerði þá markalaust jafntefli gegn nágrönnum sínum í Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins.

Athygli vekur að Chelsea gerir aðeins tvær breytingar á liði sínu þrátt fyrir að hafa spilað í miðri viku. Gary Cahill og Tiemoue Bakyoko koma inn fyrir Danny Drinkwater og Andreas Christensen.

Jamie Vardy og Riyad Mahrez byrja báðir hjá Leicester en Mahrez virðist ekki vera á förum þrátt fyrir sögusagnir um annað.

Jóhann Berg Guðmundsson byrjar hjá Burnley sem á erfiðan leik fyrir höndum gegn Crystal Palace á útivelli. Jóhann Berg á að sjá um að mata Sam Vokes og Ashley Barnes sem eru frammi.

Byrjunarlið Chelsea gegn Leicester: Courtois, Azpilicueta, Cahill, Rudiger, Moses, Bakayoko, Kante, Fabregas, Alonso, Hazard, Morata.
(Varamenn: Caballero, Christensen, David Luiz, Zappacosta, Willian, Pedro, Batshuayi)

Byrjunarlið Leicester gegn Chelsea: Schmeichel, Amartey, Maguire, Dragovic, Chilwell, Mahrez, Ndidi, James, Albrighton, Okazaki, Vardy.
(Varamenn: Gray, Iheanacho, Hamer, Slimani, Iborra, Fuchs, Benalouane)

Byrjunarlið Crystal Palace gegn Burnley: Hennessey, Fosu-Mensah, Kelly, Tomkins, van Aanholt, McArthur, Milivojevic, Riedewald, Zaha Sako, Benteke.

Byrjunarlið Burnley gegn Crystal Palace: Pope, Bardsley, Tarkowski, Mee, Taylor, Jóhann Berg Gudmundsson, Cork, Defour, Hendrick, Vokes, Barnes.

Smelltu hér til að sjá byrjunarliðin.




Leikir dagsins:
15:00 Chelsea - Leicester (Stöð 2 Sport)
15:00 Crystal Palace - Burnley
15:00 Huddersfield - West Ham
15:00 Newcastle - Swansea
15:00 Watford - Southampton
15:00 West Brom - Brighton
17:30 Tottenham - Everton (Stöð 2 Sport)



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner