Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 13. janúar 2019 22:20
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pogba: Ég er að njóta þess að spila fótbolta
Mynd: Getty Images
Paul Pogba er að njóta að spila undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Hann viðurkennir að kerfi Jose Mourinho hafi hentað sér illa.

Pogba ræddi við Sky Sports eftir sigur Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Pogba átti stoðsendinguna að sigurmarki United í leiknum og komst nokkrum sinnum nálægt því að skora.

„Ég er að njóta þess að spila fótbolta," sagði Pogba. „Það var erfitt í kerfinu hjá Mourinho. Ég vil vera sóknarsinnaður, pressa, spila hátt á vellinum."

„Að verjast er ekki minn helsti styrkleiki. Ég er að spila í minni bestu stöðu núna."

„Við stefnum á topp fjóra. Það er það sem við viljum."

Sjá einnig:
Souness fannst Pogba verðskulda rautt spjald
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner