Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 13. febrúar 2019 11:57
Elvar Geir Magnússon
Inter tekur fyrirliðabandið af Icardi
Mauro Icardi.
Mauro Icardi.
Mynd: Getty Images
Ítalska félagið Inter hefur tilkynnt að markvörðurinn Samir Handanovic sé nýr fyrirliði liðsins.

Búið er að taka fyrirliðabandið af Mauro Icardi.

Þessar fréttir koma eins og þruma úr heiðskíru lofti en Inter gefur ekki frekari skýringar.

Samskipti Icardi við félagið hafa verið stormasöm að undanförnu en argentínski sóknarmaðurinn á enn eftir að gera nýjan samning við félagið.

Juventus, Chelsea og Real Madrid eru meðal félaga sem hafa sýnt honum áhuga,

Handanovic hefur spilað 275 leiki fyrir Inter síðan hann kom frá Udinese 2012.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner