banner
ţri 13.mar 2018 20:00
Hrafnkell Már Gunnarsson
Edin Dzeko: Chelsea vildi fá mig
Edin Dzeko leikmađur Roma.
Edin Dzeko leikmađur Roma.
Mynd: NordicPhotos
Edin Dzeko framherji Roma segist vera mjög sáttur ađ Chelsea vildi fá sig í janúarglugganum. Chelsea tókst nćstum ţví ađ krćkja í Dzeko en endađi ţess í stađ á ađ kaupa Olivier Giroud af Arsenal.

Sagt var ađ Englandsmeistarar Chelsea hafi komist ađ samkomulagi viđ Roma um kaupverđ, en Dzeko, sem verđur 32 ára í mars, hafi heimtađ of langan samning.

„Ég er mjög hamingjusamur hjá Roma, ég er hćttur ađ horfa á sögusagnir í fjölmiđlum. Stundum eru fréttirnar sannar en oftast eru ţćr ađeins gerđar til ađ láta fólk smella á ţćr. Chelsea gerđi tilbođ í mig, ég var mjög sáttur ađ heyra af ţví. Ég er samt leikmađur Roma í dag og er ánćgđur ţar, sagđi Edin Dzeko.

Dzeko varđ fyrsti leikmađurinn í sögunni ađ skora yfir 50 mörk í ţremur af fimm stćrstu deildum í Evrópu. Ţessu afreki náđi hann í 4-2 sigri Roma á Napoli fyrr í mánuđinum. Hin liđin sem Dzeko skorađi yfir 50 mörk eru Manchester City á Englandi og Wolfsburg í Ţýsklandi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía