banner
ţri 13.mar 2018 11:45
Magnús Már Einarsson
FH í viđrćđum viđ Zeiko Lewis
watermark FH gćti veriđ ađ fá liđsstyrk.
FH gćti veriđ ađ fá liđsstyrk.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH er í samningaviđrćđum viđ kantmanninn Zeiko Lewis sem var á reynslu hjá félaginu á dögunum. Ţetta stađfesti Birgir Jóhannsson framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Lewis var međ FH í ćfingaferđ á Marbella á Spáni á dögunum en ţar kom hann viđ sögu í tveimur ćfingaleikjum.

Lewis sem er landsliđsmađur Bermúda var valinn af New York Red Bulls í nýliđavali bandarísku deildinni í fyrra.

Hann er 22 ára gamall og á ađ baki 14 landsleiki og hefur skorađ í ţeim fjögur mörk.

Lewis spilađi međ varaliđi Red Bulls, sem leikur í USL deildinni í bandaríkjunum á síđasta ári, alls 22 leiki og skorađi í ţeim tvö mörk.

FH tapađi 3-0 gegn Grindavík í Lengjubikarnum á sunnudag en liđiđ er međ fjögur stig eftir jafnmarga leiki og á ekki möguleika á ađ fara áfram í undanúrslit.

Komnir:
Edigerson Gomes Almeida frá Henan Jianye á láni
Geoffrey Castillion frá Víkingi R.
Guđmundur Kristjánsson frá Start
Hjörtur Logi Valgarđsson frá Örebro
Kristinn Steindórsson frá GIF Sundsvall

Farnir:
Böđvar Böđvarsson til Jagiellonia Białystok (Pólland)
Bergsveinn Ólafsson í Fjölni
Emil Pálsson til Sandefjord
Guđmundur Karl Guđmundsson í Fjölni
Jón Ragnar Jónsson hćttur
Kassim Doumbia til Maribor
Matija Dvornekovic
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía