banner
ţri 13.mar 2018 13:30
Ívan Guđjón Baldursson
Jón Dađi getur ekki beđiđ eftir ađ mćta gömlu félögunum
watermark
Mynd: NordicPhotos
Jón Dađi Böđvarsson hefur veriđ einn af bestu leikmönnum Reading í Championship deildinni og segist vera spenntur fyrir nćsta leik liđsins gegn toppliđi Wolves.

Jón Dađi spilađi fyrir Úlfana á síđasta tímabili en var seldur til Reading ţrátt fyrir ađ vera dáđur af stuđningsmönnum.

„Ég get ekki beđiđ! Ţađ er alltaf gaman ađ spila viđ fyrrverandi liđsfélaga. Mér finnst Wolves frábćrt félag og ég hlakka til ađ reyna ađ vinna leikinn," sagđi Jón Dađi í viđtali viđ vefsíđu Reading.

Úlfarnir enduđu í 15. sćti í fyrra en eru á toppi deildarinnar í dag, eftir stórfelldar breytingar síđasta sumar. Nuno Espirito Santo var ráđinn viđ stjórnvölinn og telur Jón Dađi hann hafa breytt miklu.

„Ţađ hafa veriđ gerđar svakalegar breytingar á félaginu frá ţví ađ ég var ţar. Ţetta er eitt af bestu liđunum í deildinni og viđ erum allir spenntir fyrir ţví ađ mćta ţeim bestu."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía