banner
ţri 13.mar 2018 14:15
Elvar Geir Magnússon
Leikmenn Man City héldu syngjandi í sólina í Abu Dhabi
Leikmenn City mćttir til Abu Dhabi.
Leikmenn City mćttir til Abu Dhabi.
Mynd: Twitter @ManCity
Strax eftir sigurinn gegn Stoke í gćr flugu leikmenn Manchester City til Abu Dhabi í fimm daga ćfingaferđ.

Ţar sem City féll óvćnt úr leik í enska bikarnum fćr liđiđ nú 18 daga frí frá öllum keppnum en landsleikjahlé er handan viđ horniđ.

City er međ mikla forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og mórallinn í hópnum međ besta móti. Leikmenn sungu og skemmtu sér í flugvélinni á leiđ til sólarinnar í furstadćmunum.

Úkraínumađurinn Oleksandr Zinchenko sem spilađ hefur sem bakvörđur í síđustu leikjum birti myndband úr flugvélinni á Instagram svćđi sínu.

Ţar sáust leikmenn City vera ađ syngja lag sem hefur hljómađ mikiđ á Anfield eftir ađ Philippe Coutinho var seldur. Um er ađ rćđa lag sem byggt er á 'Sugar, Sugar' frá The Archies.

Man City útgáfan:
We've got Aguero
And we sold Edin Dzeko
But we've got Dazza (David Silva)
Ah Sane, Sane

Eigendur Manchester City eru frá Abu Dhabi. City á möguleika á ađ vinna ţrjá titla á ţessu tímabili, liđiđ vann deildabikarinn og verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslit Meistaradeildarinnar.

„Viđ stjórnuđum leiknum og erum komnir međ 81 stig, ţađ er hellingur! Núna fáum viđ ţrjár vikur í frí. Viđ ćtlum til Abu Dhabi og munum koma endurnćrđir til baka," sagđi Pep Guardiola eftir sigurinn gegn Stoke í gćr.

Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 6 6 0 0 14 2 +12 18
2 Man City 6 5 1 0 19 3 +16 16
3 Chelsea 6 5 1 0 14 4 +10 16
4 Watford 6 4 1 1 11 6 +5 13
5 Tottenham 6 4 0 2 12 7 +5 12
6 Arsenal 6 4 0 2 12 9 +3 12
7 Man Utd 6 3 1 2 9 9 0 10
8 Bournemouth 6 3 1 2 10 11 -1 10
9 Leicester 6 3 0 3 11 10 +1 9
10 Wolves 6 2 3 1 6 6 0 9
11 Crystal Palace 6 2 1 3 4 6 -2 7
12 Everton 6 1 3 2 8 11 -3 6
13 Brighton 6 1 2 3 8 11 -3 5
14 Southampton 6 1 2 3 6 9 -3 5
15 Fulham 6 1 2 3 8 13 -5 5
16 Burnley 6 1 1 4 7 10 -3 4
17 West Ham 6 1 1 4 5 11 -6 4
18 Newcastle 6 0 2 4 4 8 -4 2
19 Cardiff City 6 0 2 4 3 14 -11 2
20 Huddersfield 6 0 2 4 3 14 -11 2
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía