banner
ţri 13.mar 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Leiknir R. prófađi Japana í Lengjubikarnum - Fćr sekt frá KSÍ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
KSÍ hefur sektađ Leikni R. um 60 ţúsund krónur eftir ađ liđiđ notađi ólöglegan leikmann í 4-0 tapi gegn Fjölni í Lengjubikarnum á laugardaginn.

Japanski leikmađurinn Ryota Nakamura hefur veriđ á reynslu hjá Leikni undanfarna daga.

Leiknir ákvađ ađ láta hann spila leikinn gegn Fjölni ţrátt fyrir ađ hann hafi ekki veriđ međ leikheimild.

„10.1 Liđ, sem mćtir ólöglega skipađ til leiks, skal sćta sekt ađ upphćđ kr. 30.000 og ađ auki kr. 30.000 fyrir hvern leikmann sem ekki hefur keppnisleyfi međ viđkomandi félagi og tekur ţátt í leiknum," segir í reglugerđ KSÍ fyrir Lengjubikarinn.

Leiknir ţarf ađ greiđa 60 ţúsund króna sekt fyrir ţátttöku Ryota í leiknum en úrslitin standa 4-0 fyrir Fjölni.

Ryota er ungur sóknarleikmađur en Leiknir hefur ekki ákveđiđ hvort samiđ verđi viđ hann eđa ekki.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía