banner
ţri 13.mar 2018 21:37
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin: Of lítiđ, of seint hjá Man Utd
Gleđin var ósvikin hjá leikmönnum Sevilla.
Gleđin var ósvikin hjá leikmönnum Sevilla.
Mynd: NordicPhotos
Lukaku skorađi en ţađ var of lítiđ, of seint.
Lukaku skorađi en ţađ var of lítiđ, of seint.
Mynd: NordicPhotos
Manchester United er úr leik í Meistaradeildinni 2018. Liđiđ tapađi í kvöld á heimavelli sínum gegn spćnska liđinu Sevilla.

Eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum ţurfti United ađ vinna í kvöld en liđiđ ćtlađi sér einhvern veginn aldrei ađ gera ţađ, ađ minnsta kosti var spilamennskan ekki til marks um ţađ.

Fyrri hálfleikurinn var rólegur og markalaus en ţegar 72 mínútur voru búnar var framherjanum Wissam Ben Yedder skipt inn á fyrir Sevilla. Hann átti eftir ađ láta til sín taka og gerđi ţađ ađeins tveimur mínútum eftir ađ hann kom inn á er hann skorađi fyrsta markiđ.

Stađan versnađ töluvert fyrir United nokkrum mínútum síđar ţegar Ben Yedder bćtti viđ öđru marki sínu.

Ţá loksins vaknađi United og gerđi eitthvađ, Romelu Lukaku minnkađi muninn en meira var ţađ ekki.

Lokatölurnar 2-1 og ekki hćgt ađ segja annađ en ađ sigur Sevilla hafi veriđ sanngjarn. Man Utd gerđi sáralítiđ til ađ verđskulda ţađ ađ fara áfram úr ţessu einvígi.

Í hinu einvígi kvöldsins vann Roma 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk og fer áfram á útivallarmörkum.

Manchester Utd 1 - 2 Sevilla
0-1 Wissam Ben Yedder ('74 )
0-2 Wissam Ben Yedder ('78 )
1-2 Romelu Lukaku ('84 )

Roma 1 - 0 Shakhtar D
1-0 Edin Dzeko ('52 )
Rautt spjald: Ivan Ordets, Shakhtar D ('79)Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía