ţri 13.mar 2018 18:15
Elvar Geir Magnússon
Segja ađ Griezmann hafi samiđ viđ Barcelona í haust
Griezmann er 26 ára.
Griezmann er 26 ára.
Mynd: NordicPhotos
Le 10 Sport í Frakklandi fullyrđir ađ Antoine Griezmann, franski sóknarmađurinn hjá Atletico Madrid, hafi gert munnlegt samkomulag viđ Barcelona á liđnu hausti.

Barcelona hefur veriđ orđađ viđ Griezmann undanfarna mánuđi ţrátt fyrir ađ hafa sett félagsmet međ kaupunum á Philippe Coutinho frá Liverpool.

Griezmann er skćrasta stjarna Atletico en Manchester United var sterklega orđađ viđ leikmanninn síđasta sumar en hann ákvađ ađ vera áfram í Madríd.

Le 10 Sport segir ađ ţađ sé svo gott sem frágengiđ ađ Griezmann fari til Barcelona og bćtist í sóknarmannaher sem samanstendur af Lionel Messi, Luis Suarez og Ousmane Dembele.

Treyja númer sjö bíđur eftir Griezmann en hún hefur veriđ laus síđan Arda Turan fór til Istanbul Basaksehir.

Griezmann hefur veriđ á eldi ađ unfanförnu međ Atletico og skorađ ţrettán mörk í ţrettán síđustu leikjum. Liđiđ er í öđru sćti en átta stigum á eftir toppliđi Barcelona eftir 28 leiki.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía