banner
ţri 13.mar 2018 14:30
Elvar Geir Magnússon
Sjö ár síđan Man Utd vann Arsenal međ sína verstu miđju
Byrjunarliđ Man Utd í leiknum umrćdda.
Byrjunarliđ Man Utd í leiknum umrćdda.
Mynd: Skjáskot
Ţađ eru sjö ár síđan Manchester United vann 2-0 sigur gegn Arsenal í átta liđa úrslitum FA-bikarsins, Sir Alex Ferguson hlýtur ađ hafa veriđ sérstaklega ánćgđur međ ţennan sigur í ljósi ţess hvernig miđja liđsins var skipuđ.

Ryan Giggs, Paul Scholes og Antonio Valencia voru hvíldir í leiknum,

Skotinn spilađi međ Darren Gibson og John O'Shea á miđri miđjunni međ Rafael Da Silva og tvíburabróđir hans Fabio Da Silva á köntunum.

Brasilískur brćđurnir eru bakverđir og O'Shea frekar notađur í vörninni svo ađeins einn leikmađur á miđju United var í sinni náttúrulegu stöđu.

Ţessi furđulega uppstilling borgađi sig ţegar Fabio skorađi fyrra mark leiksins á 28. mínútu. Wayne Rooney tvöfaldađi svo forystu Manchester United.

Byrjunarliđ Man Utd í heild: Van Der Sar, Brown, Smalling, Vidic, Evra, Rafael, Gibson, O'Shea, Fabio, Rooney, Hernandez.

Byrjunarliđ Arsenal: Almunia, Sagna, Koscielny, Djourou, Gibbs, Diaby, Nasri, Denilson, Wilshere, Arshavin, Rosicky.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía