Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 13. apríl 2019 19:12
Hafliði Breiðfjörð
England: 10 stig og Leeds fer í úrvalsdeildina
Jack Harrison fagnar sigurmarkinu í dag.
Jack Harrison fagnar sigurmarkinu í dag.
Mynd: Getty Images
Leeds 1 - 0 Sheffield Wed
1-0 Jack Harrison ('65 )

Það er ljóst að mikil spenna er hjá stuðningsmönnum Leeds United þessa dagana enda nálgast sæti í ensku úrvalsdeildinni óðfluga.

Liðið vann í dag 1-0 sigur á Sheffield Wednesday með marki Jack Harrison eftir rúmlega klukkutíma leik.

Tvö lið fara beint í ensku úrvalsdeildinna úr Championship deildinni. Norwich er á toppnum með 85 sig en Leeds komst í 82 í dag. Í þriðja sæti er svo Sheffield United með 79 en þriðja sætið gefur sæti í umspili.

Boltinn er samt hjá Leeds, ef þeir sækja tíu stig í síðustu fjórum leikjum sínum er ljóst að þeir eru komnir upp. Þessir leikir eru:

Wigan (heima) - 19. april
Brentford (úti) - 22. april
Aston Villa (heima) - 28. april
Ipswich (úti) - 5. maí
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 44 30 4 10 86 39 +47 94
2 Leeds 44 27 9 8 80 37 +43 90
3 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
4 Southampton 44 25 9 10 85 61 +24 84
5 West Brom 44 20 12 12 67 44 +23 72
6 Norwich 44 21 9 14 77 61 +16 72
7 Hull City 44 19 12 13 65 56 +9 69
8 Coventry 43 17 12 14 68 55 +13 63
9 Middlesbrough 44 18 9 17 64 60 +4 63
10 Preston NE 44 18 9 17 56 61 -5 63
11 Cardiff City 44 19 5 20 50 61 -11 62
12 Bristol City 44 16 11 17 51 47 +4 59
13 Sunderland 44 16 8 20 52 51 +1 56
14 Swansea 44 15 11 18 57 62 -5 56
15 Watford 44 12 17 15 59 58 +1 53
16 Millwall 44 14 11 19 43 55 -12 53
17 Stoke City 44 13 11 20 44 60 -16 50
18 QPR 44 13 11 20 41 57 -16 50
19 Blackburn 44 13 10 21 58 74 -16 49
20 Plymouth 44 12 12 20 58 69 -11 48
21 Sheff Wed 44 13 8 23 39 68 -29 47
22 Birmingham 44 12 10 22 48 64 -16 46
23 Huddersfield 44 9 17 18 47 74 -27 44
24 Rotherham 44 4 12 28 32 85 -53 24
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner