Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 13. maí 2021 10:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Félagaskipti fyrir neðan Lengjudeildirnar á gluggadeginum
Ingvar Þór Kale fékk félagaskipti í Úlfana í 4. deild.
Ingvar Þór Kale fékk félagaskipti í Úlfana í 4. deild.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dagur Ingi Hammer fór úr Grindavík í Þrótt Vogum á láni.
Dagur Ingi Hammer fór úr Grindavík í Þrótt Vogum á láni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Shaneka Gordon fór í ÍR.
Shaneka Gordon fór í ÍR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sindri er kominn í SR eftir stutt stopp í Fjölni.
Sindri er kominn í SR eftir stutt stopp í Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var gluggadagur í íslenska boltanum í gær og var mikið um félagaskipti.

Hér að neðan má sjá lista yfir öll félagaskiptin fyrir neðan Lengjudeildirnar á gluggadeginum. Það er ekki tekið með inn í hérna ef leikmenn eru að færa sig á milli venslafélaga; til dæmis úr Breiðablik í Augnablik eða úr ÍA í Kára, nema þá ef leikmennirnir eiga keppnisleik með - í þessu tilfelli - Breiðablik eða ÍA.

Um er að ræða leikmenn sem fengu leikheimild með nýju félagi 12. eða 13. mars samkvæmt kerfi KSÍ.

Hægt er að skoða félagskipti á vef KSÍ hérna.

2. deild karla:
Ragnar Már Lárusson frá Aftureldingu í Kára
Þorsteinn Örn Bernharðsson frá KR í KV (Á láni)
Magnús Þórðarson frá Fram í Njarðvík (Á láni)
Bjarki Björn Gunnarsson frá Víkingi R. í Þrótt V. (Á láni)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson frá Grindavík í Þrótt V. (Á láni)

3. deild karla:
Gunnar Örvar Stefánsson frá KA í Dalvík/Reyni (Á láni)
Alejandro Barce Lechuga frá Spáni í Einherja
Roque Duran Lebrón í Einherja
Agnar Bragi Magnússon frá Birninum í Elliða
Jamal Klængur Jónsson frá KB í Elliða
Jónas Breki Svavarsson frá KV í Elliða
Jóhann Valur Klausen frá Birninum í Hött/Hugin
Aron Gauti Magnússon frá ÍH í Hött/Hugin
Brynjar Sigþórsson frá Þrótti V. í ÍH
Daníel Breki Sverrisson frá FH í ÍH
Davíð Sigurðsson frá Haukum í ÍH
Hermann Ágúst Björnsson frá Grindavík í ÍH
Úlfur Ágúst Björnsson frá í ÍH (Á láni)
Baldur Ingimar Aðalsteinsson frá Völsungi í KFG
Anton Helgi Jóhannsson frá GG í Tindastól
Atli Jónasson frá Smára í Tindastól
Milan Tasic frá GG í Víði
Sigurður Elíasson frá GG í Víði
Andrew Butsuwan frá Fjarðabyggð í Ægi

2. deild kvenna
Anna María Björnsdóttir frá Stjörnunni í Álftanes
Sonja Lind Sigsteinsdóttir frá Stjörnunni í Álftanes (Á láni)
Taryn Claire Siegele frá Svíþjóð í Einherja
Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir frá Grindavík í Einherja (Á láni)
Andrea Magnúsdóttir frá Þrótti R. í Fjarðab/Hött/Leikni
Halla Helgadóttir frá FH í Fram (Á láni)
Þóra Rún Óladóttir frá FH í Fram (Á láni)
Victoria Sædís Duret frá ÍR í Hamar
Birna Kristjánsdóttir frá KR í Hamrana
Danielle Marcano frá Bandaríkjunum í HK
Heiðrún Ósk Reynisdóttir frá Álftanesi í ÍR
Shaneka Jodian Gordon frá ÍBV í ÍR
Katla Tryggvadóttir frá Val í KH (Á láni)
Katrín Þórhallsdóttir frá KA í KM
Ásdís Jóna Björnsdóttir frá Hömrunum í KM
Pálína Kröyer Guðmundsdóttir frá Hömrunum í KM
Regielly Halldórsdóttir frá Haukum í Sindra (Á láni)
Tinna Dögg Þórðardóttir frá Þrótti R. í SR
Rakel Karítas Árnadóttir frá Breiðablik í SR
Katla Þormóðsdóttir frá Leikni R. í SR
Anna Birna Þorvarðardóttir frá KR í SR
Aldís Kara Lúðvíksdóttir frá FH í SR
Sarah Catherine Elnicky frá Svíþjóð í Völsung
Samara De Freitas Martins Lino frá Bandaríkjunum í Völsung
Diana Garrido Pires frá Búlgaríu í Völsung

Helstu félagaskipti í 4. deild:
Viktor Unnar Illugason frá Smára í Álafoss
Ásgeir Þór Ingólfsson frá Haukum í Álftanes
Úlfar Hrafn Pálsson frá Kórdrengjum í Álftanes
Patrik Snær Atlason frá ÍH í Álftanes
Sigurður Orri Magnússon frá Hetti/Hugin í Berserki
Atli Fannar Hauksson frá Fjölni í Hvíta riddarann
Eyjólfur Tómasson frá Leikni R. í KB
Alfreð Már Hjaltalín frá Leikni R. í Kormák/Hvöt
Viðar Þór Sigurðsson frá KV í Kríu
Marteinn Pétur Urbancic frá KV í Kríu
Einar Bjarni Ómarsson frá KV í Kríu
Liam John Michael Killa frá Hamri í Uppsveitir
Sverrir Þór Garðarsson frá Kórdrengjum í Uppsveitir
Ingvar Þór Kale frá Kórdrengjum í Úlfana
Sindri Scheving frá Fjölni í SR
Athugasemdir
banner
banner