miđ 13.jún 2018 21:26
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
2. deild: Nýliđar Ţróttar komnir á toppinn
watermark Viktor Smári var á skotskónum. Hér er hann međ ungum Ţrótturum.
Viktor Smári var á skotskónum. Hér er hann međ ungum Ţrótturum.
Mynd: Ţróttur V.
Víđir 1 - 2 Ţróttur V.
1-0 Róbert Örn Ólafsson ('13)
1-1 Ragnar Ţór Gunnarsson ('15)
1-2 Viktor Smári Segatta ('87)

Ţróttur Vogum lagđi Víđi í Garđinum í síđasta leik dagsins í 2. deild karla. Smelltu á ţennan tengil til ađ sjá úrslit úr fyrri leikjum kvöldsins í 2. deildinni í fótbolta.

Ţróttarar eru nýliđar í deildinni en hafa veriđ ađ spila frábćrlega í upphafi móts. Ţeir lentu undir í kvöld ţegar Róbert Örn Ólafsson kom Víđi yfir eftir 13. mínútu.

Forysta heimamanna var ekki langlíf ţví Ragnar Ţór Gunnarsson jafnađi fyrir Ţrótt á 15. mínútu leiksins.

Stađan var lengi 1-1 og virtist stefna í 1-1 jafntefli ţegar lítiđ var eftir, en á 87. mínútu steig Viktor Smári Segatta upp og tryggđi gestunum góđan sigur á nágrönnum sínum.

Ţróttur er komiđ á topp 2. deildar međ 18 stig úr sjö leikjum. Víđir er í níunda sćti međ fimm stig.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía