banner
miđ 13.jún 2018 23:37
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
4. deild: Hamar, Skallagrímur, Álftanes og GG á sigurbraut
watermark Hamar er á toppnum í A-riđli.
Hamar er á toppnum í A-riđli.
Mynd: Hamar
watermark Marel stýrđi Álftanesi til sigurs.
Marel stýrđi Álftanesi til sigurs.
Mynd: Magnús Valur Böđvarsson
Fjórir leikir voru í 4. deild karla í kvöld og ţađ var nóg skorađ.

A-riđill
Í A-riđli var einn leikur ţar sem Hamar sótti ţrjú stig á Hvolsvöll gegn KFR. Sigurmarkiđ kom á 11. mínútu leiksins. Hamar er á toppnum í A-riđli međ 10 stig eftir fjóra leiki og lítur liđiđ vel út. KFR hins vegar er međ ţrjú stig og er í fimmta sćti af átta liđum.

KFR 0 - 1 Hamar
0-1 Samuel Andrew Malson ('11)

B-riđill
Guillermo Gonzalez Lamarca skorađi ţrennu ţegar Skallagrímur vann Úlfana í Úlfársdal. Leikurinn var einfaldur fyrir Skallagrímsmenn sem voru komnir í 3-0 eftir hálftíma. Skallagrímur er međ níu stig eftir fjóra leiki og er í öđru sćti B-riđils á eftir Reyni Sandgerđi sem er međ fullt hús stiga. Úlfarnir eru međ ţrjú stig eftir fjóra leiki og eru í sjöunda sćti af átta liđum.

Úlfarnir 1 - 5 Skallagrímur
0-1 Guillermo Gonzalez Lamarca ('12)
0-2 Mikael Hrafn Helgason ('24)
0-3 Guillermo Gonzalez Lamarca ('27)
0-4 Declan Joseph Redmond ('55)
0-5 Guillermo Gonzalez Lamarca ('56)
1-5 Viktor Sveinsson ('77)
Rautt spjald: Viktor Sveinsson, Úlfarnir ('83=

C-riđill:
Í C-riđli voru tveir leikir. Álftanes er í öđru sćti eftir ađ hafa burstađ á Álafoss á sínum heimavelli 4-0. GG vann ţá Kóngana í markaleik og er rétt eins og Álftanes međ níu stig. Á toppnum í C-riđlinum er Árborg međ fullt hús eftir fjóra leiki. Álafoss hefur safnađ fjórum stigum en Kóngarnir eru án stiga. Ţeir mega ţó eiga ţađ ađ ţeir eru búnir ađ bćta sig frá ţví í fyrra.

Álftanes 4 - 0 Álafoss
1-0 Jón Helgi Pálmason ('13)
2-0 Björgvin Júlíus Ásgeirsson ('50)
3-0 Davíđ Scheving Thorsteinsson ('65)
4-0 Davíđ Scheving Thorsteinsson ('90)

Kóngarnir 3 - 6 GG
Mörk Kónganna: Birgir Örn Pálmason, Hjörtur Gunnarsson og Markús Hávar Jónsson.
Mörk GG: Viktor Guđberg Hauksson, Sigurbjörn Elí Gautason, Sigurđur Ţór Hallgrímsson, Tómas Jónsson og Símon Logi Thasaphong.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía