banner
miđ 13.jún 2018 18:20
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđ Breiđabliks og Fylkis: Hendrickx byrjar
watermark Hendrickx kemur inn í liđ Breiđabliks. Hans fyrsti leikur frá ţví í lok maí.
Hendrickx kemur inn í liđ Breiđabliks. Hans fyrsti leikur frá ţví í lok maí.
Mynd: Raggi Óla
Ţađ er ansi fróđlegur leikur á Kópavogsvelli í kvöld ţar sem Breiđablik fćr Fylki í heimsókn í Pepsi-deild karla.

Bćđi liđ koma međ 2-0 sigur á bakinu inn í ţennan leik, Breiđablik vann Grindavík og Fylkir lagđi Keflavík. Sjálfstraustiđ ćtti ţví ađ vera til stađar hjá báđum liđum.

Beinar textalýsingar:
18:00 ÍBV - Valur
19:15 Breiđablik - Fylkir

Bćđi liđ gera breytingar.

Hjá Blikum dettur Arnţór Ari Atlason út vegna leikbanns og Elfar Freyr Helgason vegna meiđsla. Jonathan Hendrickx kemur inn í liđiđ ásamt Andra Rafn Yeoman. Hendrickx er ađ spila sinn fyrsta byrjunarliđsleik frá ţví hann hneig niđur í leik gegn KR í Mjólkurbikarnum fyrir um tveimur vikum síđan.

Hjá Fylki koma Albert Brynjar Ingason og Valdimar Ţór Ingimundarson inn í liđiđ fyrir Ragnar Braga Sveinsson og Jonathan Glenn. Sá síđarnefndi er á bekknum en Ragnar Bragi er ekki í hóp, líklegast ţá vegna meiđsla.

Byrjunarliđ Breiđabliks:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m) (f)
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
10. Oliver Sigurjónsson
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
17. Sveinn Aron Guđjohnsen
18. Willum Ţór Willumsson
19. Aron Bjarnason
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Byrjunarliđ Fylkis:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson
14. Albert Brynjar Ingason
17. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
23. Ari Leifsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Beinar textalýsingar:
18:00 ÍBV - Valur
19:15 Breiđablik - Fylkir
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 7 1 45 - 21 +24 43
2.    Stjarnan 20 11 7 2 44 - 23 +21 40
3.    Breiđablik 20 11 5 4 33 - 17 +16 38
4.    KR 20 9 6 5 32 - 22 +10 33
5.    FH 20 8 7 5 33 - 27 +6 31
6.    KA 20 6 7 7 32 - 27 +5 25
7.    Grindavík 20 7 4 9 21 - 28 -7 25
8.    ÍBV 20 6 5 9 22 - 28 -6 23
9.    Víkingur R. 20 5 7 8 23 - 35 -12 22
10.    Fylkir 20 6 4 10 23 - 36 -13 22
11.    Fjölnir 20 4 7 9 22 - 35 -13 19
12.    Keflavík 20 0 4 16 10 - 41 -31 4
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía