miđ 13.jún 2018 15:00
Ívan Guđjón Baldursson
Forseti FIFA: Ţarf ađ endurskođa reglugerđina
watermark
Mynd: NordicPhotos
Gianni Infantino, forseti FIFA, segir ađ endurskođa ţurfi samningareglur ţjálfara líkt og hefur veriđ gert međ samningareglur leikmanna.

Infantino segir ţetta í kjölfariđ á brottrekstri Julen Lopetegui úr ţjálfarastöđu spćnska landsliđsins tveimur dögum fyrir fyrsta leik liđsins, gegn Evrópumeisturum Spánar.

„Ţetta sem gerđist međ Lopetegui er ekki jákvćtt fyrir spćnska landsliđiđ rétt fyrir mót," sagđi Infantini.

„Ţađ er augljóst ađ Luis Rubiales hefur vegiđ og metiđ stöđuna áđur en hann tók ákvörđun um ađ reka ţjálfarann. Hann gerđi ţađ sem hann taldi réttast fyrir landsliđiđ.

„Viđ ţurfum ađ endurskođa reglugerđina í svona málum. Reglurnar meina félögum ađ tala viđ leikmenn sem eru samningsbundnir en sömu reglur gilda ekki um ţjálfara."


Infantino talađi í kjölfariđ um hvernig Spánverjar gćtu notađ ţennan mótvind sér í hag, líkt og Ítalir gerđu eftir Calciopoli 2006.

„Ţađ er erfitt ađ segja til um hvernig Spánverjum gengur eftir ţetta. Ítalía mćtti á HM 2006 eftir einn stćrsta veđmálaskandal sögunnar og vann mótiđ.

„Ţađ er vitađ mál ađ ekkert er sem sýnist í fótbolta og ekkert er ómögulegt. Ţađ hefur sannast margoft.

„Leikmenn standa saman ţegar á móti blćs. Stundum getur ţađ gert gćfumuninn."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía