banner
miđ 13.jún 2018 12:45
Magnús Már Einarsson
Guidetti: Erum betri en Danmörk og Ísland
Icelandair
Borgun
watermark John Guidetti er međ mikiđ sjálfstraust.
John Guidetti er međ mikiđ sjálfstraust.
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: NordicPhotos
John Guidetti, framherji sćnska landsliđsins, var spurđur út í ađrar Norđurlandaţjóđir á HM í viđtali eftir ćfingu liđsins í Rússlandi í dag.

Guidetti spilar međ Alaves á Spáni en hann er einn af ţekktustu leikmönnum Svía. Auk Svíţjóđar eru Danmörk og Ísland fulltrúar Norđurlandanna á HM.

„Einbeiting mín er bara á Svíţjóđ. Ég biđ hinar ţjóđirnar afsökunar en mér er eiginlega sama um ţćr. Ég vona samt ađ ţćr standi sig vel og ég óska ţeim alls hins besta," sagđi Guidetti ađspurđur út í Danmörk og Ísland.

„Viđ höfum sannađ aftur og aftur ađ viđ erum besta liđiđ á Norđurlöndunum. Viđ mćttum Dönum í umspili fyrir EM og fórum áfram en ţeir ekki."

„Liđin sem viđ höfum mćtt höfum viđ unniđ. Viđ erum ekki ađ einbeita okkur ađ ţví núna. Viđ erum ađ einbeita okkur ađ Suđur-Kóreu, Ţýskalandi og Mexíkó. Ef viđ mćtum vinum okkar frá Norđurlöndunum í framtíđinni ţá óskum viđ ţeim góđs gengis en vonum ađ ţeir tapi."


Svíar unnu Ítalíu í umspili um sćti á HM síđastliđiđ haust. Fyrsti leikur Svía á HM er gegn Suđur-Kóreu á mánudag.

Fótbolti.net er međ öflugt teymi á HM og fćrir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt međ gegnum helstu samskiptamiđla.
- Vertu međ okkur á Twitter međ ţví ađ nota kassamerkiđ #fotboltinet fyrir fćrslur um mótiđ.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til ađ sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til ađ fara á heimasvćđi Fótbolta.net á Facebook.
- Hlustađu á HM Innkastiđ alla daga í Podcast forritum eđa á Fótbolti.net.
- Skođađu leikjaplaniđ og stöđuna á HM vef Fótbolta.net

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía