banner
miđ 13.jún 2018 21:14
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Inkasso: Markalaust í toppslagnum - Ólsarar unnu á gervigrasinu
watermark Jói Kalli sótti stig á gamla heimavöllinn.
Jói Kalli sótti stig á gamla heimavöllinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Emmanuel Eli Keke skorađi í uppbótartíma í sigri Ólsara.
Emmanuel Eli Keke skorađi í uppbótartíma í sigri Ólsara.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sjöunda umferđ Inkasso-deildar karla lauk í kvöld međ ţremur leikjum sem allir hófust klukkan 19:15.

Stórleikur umferđarinnar var toppslagur í Kórnum. Jóhannes Karl Guđjónsson, ţjálfari ÍA, mćtti á sinn gamla heimavöll.

Leikurinn í Kórnum var frábćr skemtun en hann endađi markalaus. Bćđi liđ hefđu mögulega getađ stoliđ sigrinum en allt kom fyrir ekki. ÍA er á toppi deildarinnar međ 17 stig en HK kemur nćst međ 15.

Ţórsarar í 3. sćti og Ólsarar í 4. sćti
Ţórsarar eru komnir upp í ţriđja sćti eftir sigur á Magna fyrir framan margmenni á Grenivík. Ignacio Gil Echevarria skorađi sigurmark Ţórsara ţegar lítiđ var eftir.

Magni er á botni deildarinnar, en í fjórđa sćti er Víkingur Ólafsvík eftir sigur á Leikni í fyrsta heimaleik sínum í sumar. Gervigras var sett á Ólafsvíkurvöll og á ţví byrjar Ólsarar vel. Ţeir settu tvö mörk í uppbótartímanum gegn Leikni.

Leiknir er í tíunda sćti deildarinnar međ sex stig, ţremur stigum meira en Magni og ÍR.

Víkingur Ó. 3 - 0 Leiknir R.
1-0 Alexander Helgi Sigurđarson ('50 )
2-0 Emmanuel Eli Keke ('90 )
3-0 Kwame Quee ('90 )
Lestu nánar um leikinn

Magni 1 - 2 Ţór
1-0 Bergvin Jóhannsson ('76 )
1-1 Ívar Sigurbjörnsson ('85 , sjálfsmark)
1-2 Ignacio Gil Echevarria ('87 )
Rautt spjald: Agnar Darri Sverrisson, Magni ('79), Gísli Páll Helgason, Ţór ('80)
Lestu nánar um leikinn

HK 0 - 0 ÍA
Lestu nánar um leikinn
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía